Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Hveragerði
1 / 1

Upplýsingar

8446617
hveragerdicampsite@gmail.com
63.9988471794, -21.1814210256
1.1. - 31.12.

Verð

Fullorðnir2.300 kr
1 - 17 ára0 kr
Rafmagn1.500 kr
Þvottur800 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið er í hjarta bæjarins í gróðursælu umhverfi þaðan sem stutt er í alla þjónustu svo sem sundlaug, leikvelli, matvöruverslun, gjafavöruverslanir, bókasafn, listasafn, reiðhjólaleigu, hestaleigu og Golfvöll. Stutt er í góðar gönguleiðir eins og Heilsuhringinn sem liggur í gegnum sjálft tjaldsvæðið og Reykjadalurinn margrómaði.

Í þjónustuhúsinu er góð salernis og sturtuðastaða, þvottavél og þurrkari.

Áfast við þjónustuhúsið er hálfþak þar sem aðstaða er til uppvöskunar með heitu og köldu vatni. Eins er gott að sitja þar undir og neita nestis. Tveir vaskar með heitu og köldu vatni eru við úti klósett. Þvottavél og þurrkari eru einnig á svæðinu. Stór grill eru á staðnum.

Opnunartími

Opið allt árið