Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Ólafsvík
1 / 6

Upplýsingar

8442629
https://www.snb.is/
snb@snb.is
64.88927, -23.68707
15.4. - 30.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
17 ára2.000 kr
14 - 16 ára500 kr
1 - 13 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi1.500 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldstæðið í Ólafsvík er staðsett neðst í fallegri og skjólsælli hlíð við útjaðar bæjarins að austanverðu, við Hvalsá.

Glæsilegt þjónustuhús er á tjaldsvæðinu og öll almenn þjónusta í göngufæri við tjaldsvæðið, þ.m.t. góð sundlaug með rennibraut og líkamsræktaraðstöðu, verslanir og veitingastaðir. Í Ólafsvík er einnig hægt að fara í hvalaskoðun.

Á sumrin skín sólin í hlíðina allan daginn og er þaðan gott útsýni yfir dalinn. Skemmtilegar gönguleiðir liggja frá tjaldsvæðinu. Á tjaldsvæðinu er einnig leikvöllur fyrir börn, níu holu frisbígolfvöllur og stutt er í skógræktina í Ólafsvík.

Á tjaldsvæðinu í Ólafsvík má finna eftirfarandi þjónustu:

Klósett (aðgengi fyrir fatlaða)

Sturta (aðgengi fyrir fatlaða)

Heitt og kalt vatn

Eldunaraðstaða

Vaskarými

Úrgangslosun

Rafmagn/rafmagnstenglar

Internet

Frisbígolfvöll

Leikvellir fyrir börn