Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Emstrur
1 / 1

Upplýsingar

5682533
http://www.fi.is
fi@fi.is
63.766077, -19.373739
20.6. - 18.9.

Verð

Fullorðnir3.200 kr
7 - 17 ára1.600 kr
1 - 6 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Ekkert heitt vatn
Ekkert rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Ekkert símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Gistiskálar F.Í. á Emstrum standa nálægt Syðri - Emstruá. Skálarnir eru 3 og rúma samtals 60 manns (3x20manns) í svefnpokaplássi í kojum. Í skálunum eru gashellur til eldunar, rennandi vatn, pottar, leirtau og hnífapör. Skálavörður er á sumrin og hefur sérstakt hús fyrir sig. Vatnssalerni og sturtur eru í sérstöku húsi og þarf að greiða sérstaklega fyrir sturtur. Frá skálum er t.d. skemmtileg gönguleið að Markarfljótsgljúfrum og sjálfsagt að láta það ekki fram hjá sér fara. Jeppafært er að skálum F.Í. á Emstrum.