Upplýsingar
64°41'56.86"N 20°52'15.26"V
Krossdalsvöllur er gríðarlega skemmtilegur og krefjandi 9 holu völlur sem býður einnig upp á frábært útsýni yfir náttúrufegurðina sem Mývatssveit hefur upp á að bjóða. Enginn golfáhugamaður ætti að láta þennan völl fram hjá sér fara.