Engin mynd

Upplýsingar

4652145
66.0283729601, -16.4881795138

Lýsing á velli

Ásbyrgisvöllur er 9 holu golfvöllur sem staðsettur er eins og nafnið gefur til kynna í Ásbyrgi

Auðvelt aðgengi er að vellinum frá þjóðvegi 85. Völlurinn er auðveldur yfirferðar svo flestir geta notið þeirrar upplifunar sem felst í því að spila golf í þessari náttúruparadís.

Ekki er golfskáli við völlinn en hægt er að leigja golfsett í versluninni við Ásbyrgi.

Staðsetning