ESv | 13.05.2022 10:07
GRUNNUR AÐ VINDHVIÐUSPÁM
GRUNNUR AÐ VINDHVIÐUSPÁM
Í nýjum framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar er umfjöllun um kortlagningu á helstu hviðustöðum á landinu. Rannsóknaverkefni sem unnið hefur verið að í áföngum undanfarin ár og lokahnykkurinn á síðasta ári. Lýsing er til reiðu á í allt 86 hviðustöðum við þjóðvegi landsins. Vindmælir er á sumum þeirra, en langt því frá öllum. Á Bliku eru nú birtar vindhviðuspár fyrir þessa staði. Þær eru í þróun, en hafa í vetur gefið góða raun á þeim stöðum þar sem eru vindmælar til samanburðar, t.d. undir Hafnarfjalli. Slóðin á Framkvæmdafréttirnar og umfjöllunin byrjar á bls. 8.

Reykjavík - Veðurspá
Í dag,
12:00
0 mm
2 m/s
15:00
0 mm
3 m/s
18:00
0 mm
4 m/s
21:00
0 mm
3 m/s
Á morgun,
09:00
0 mm
9 m/s
15:00
0 mm
11 m/s
Næstu dagar
2727
11°
0 mm
6 m/s
2828
10 mm
15 m/s
2929
2 mm
4 m/s